Lítill drengur sem segist muna eftir að hafa dáið í 9/11 árásunum í New York

Móðir Cade átti ekki að geta átt börn en eignaðist hann samt í desember 2004. Amma Cade segir að hann hafi alltaf verið eins og gömul sál. Hann hafi horft á hana með spyrjandi augum. Hann var fljótur að læra að tala, skríða og ganga.

Þegar Cade var þriggja ára þegar hann fór að taka grátköst á nóttunni. Hann væri hræddur og að vinna í hárri byggingu með útsýni yfir Frelsisstyttunni. Fjölskyldan þekkti engan sem hafði verið í World Trade Center.

Seinna varð hann sjúklega hræddur við flugvélar og var með hann með þær alveg á heilanum. Hann gat meira að segja sagt hvað nafnið hans var og gat mamma hans staðfest að þessi einstaklingur dó þennan dag í World Trade Center

SHARE