Þetta litla yndislega dúlla var aldeilis ekki hrifin af því að pabbi hennar tók upp á því að raka af sér allt skeggið. Þarna var bara kominn allt annar maður, sem hún þekkti ekki neitt í stað pabbans.
Sjá einnig: Elsku litla dúllan ætlar að verða hárgreiðslukona
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.