Litríkir maurar – Myndir

Ljósmyndarinn Mohamed Babu og eiginkona hans komust að því einn daginn að maginn á maurum er gegnsær, því þau sáu hvítan maur á eldhúsborðinu heima hjá sér. Sá maur hafði komist í mjólkurdropa.

Mohammed setti því nokkra litaða vatnsdropa á borðið hjá sér og tók þessar flottu myndir.

anlb2-ants2

rgxvi-ants3

wj1wq-ants1

 

SHARE