Ljósmyndir: Snerting ókunnugra – Myndir

Í myndaseríu sinni “Snerting ókunnugra” (Touching strangers)  fær ljósmyndarinn Richard Rinaldi einstaklinga á götu úti til að sitja fyrir með öðrum sem þeir þekkja ekkert til.  Snerting þeirra gefur til kynna nánd og á myndunum líta þeir út fyrir að vera elskendur, vinir eða fjölskylda.

 

Heimasíða Renaldi hér

SHARE