Ljótasta orðið í íslenskri tungu – facebooksíða.

Á facebook er leitin hafin að ljótasta orðinu í íslenskri tungu, en áhugasamir geta póstað sinni tillögu inn á facebooksíðuna hér 
Leitin stendur til 16. nóvember nk., en síðustjórnandi segir verðlaunin eitthvað ljótt.

Nokkrar tillögur eru þegar komnar, en þær eru meðal annars: Framsóknarflokkur, Munkaþverárstræti, gyllinæð, horblaðka, skuð og njálgur.

 

SHARE