Sex sjóðheitar tillögur að lesbískum stellingum – Myndir

Kama Sutra, biblía allra elskenda, sem rituð var á þriðju öld og er þannig ein elsta erótíska handbók sem sögur fara af, getur um nautnir samkynhneigðra. 

Það gerir Cosmopolitan líka, þó í nútímalegri og aðgengilegri mynd en glanstímaritið lagði nýverið út æsandi leiðsögu fyrir lesbíur; hagnýta stellingaleiðsögn sem þjónar tvennum tilgangi; að vera fræðandi um unað þann sem tvær konur geta veitt hvorri annarri og svo einnig sem hugmyndbanki fyrir þær konur sem leita svara við því hvernig þær eigi að nálgast ástkonu sína.

Auðvitað er Cosmo, sem með seiðandi og sjóðheitri leiðsögn, einnig að þjóna sjálfsögðum fróðleiksþorsta þeirra kvenna sem einfaldlega hafa gaman að því að prófa nýjar stellingar og þyrstir í tilbreytingu, en hér má sjá nokkrar af tillögunum!

[new_line]

Sjóðheita skeiðarstellingin / The Sultry Spoon

 

lesbianlarge5_1

 

Hvernig á að gera: Hjúfraðu þig upp í skeiðarstellingu og komdu þér fyrir þétt að baki ástkonu þinnar. Teygðu efri handlegginn yfir síðu hennar og maga og gældu við snípinn. Ef þig langar að vera með í fjörinu, getur ástkona þín teygt handlegginn aftur og gælt við snípinn á þér um leið. Það er snertingin og fálmið og samhljóma hreyfingar sem gera leikinn því heitari. Erfiðleikastig: 

< 3

[new_line]

 

Áræðna setan / Laconic Lounge

lesbianlarge22

Hvernig á að gera: Biddu ástkonu þína að leggjast á bakið og hagræddu tveimur púðum undir öxlunum á henni. Krjúptu milli leggja hennar og nuddaðu snípinn rólyndislega og nautnafullt með einni hendi. Notaðu lausu hendina til að gæla við brjóstin á henni eða nudda þinn eigin sníp. Erfiðleikastig: 

< 3

[new_line]

 

Daðursfulla dekkjarólan / Tawdry Tire-Swing

lesbianlarge20

Hvernig á að gera: Sestu í fang ástkonu þinnar og snúðu baki í hana. Í þessari stellingu getur hún gælt með fingrunum við snípinn á þér og þú getur gælt við snípinn á henni með fingrunum. allt á meðan þið hreyfið mjaðmirnar nautnafullt fram og til baka. Erfiðleikastig: 

< 3

[new_line]

 

Klassíska skærastellingin / Classic Scissor

lesbianlarge25

Hvernig á að gera: Biddu ástkonu þína leggjast á hliðina og vefðu fótleggnum utan um annan legg hennar svo snípar ykkar beggja nuddist saman. Nuddið ykkur saman með nautnafullum hreyfingum og njótið; þessi stelling er klassísk af góðri og gildri ástæðu. Erfiðleikastig: 

<3 <3

[new_line]

 

Tantrískt trúnaðartal / Tantric tête–à–tête

lesbianlarge14.000

Hvernig á að gera: Sitjið andspænis hvorri annarri og horfist í augu með fætur glennta. Notaðu titrara á snípinn á henni eða örvaðu hana með fingrunum, allt eftir því hvað kveikir í þér og kemur henni til. Allt er leyfilegt í þessari stellingu en ef þú sérð að hún er að nálgast hámarkið; ekki hætta. Bara ekki hætta …. Erfiðleikastig: 

<3

[new_line]

 

Brjóstastækkunin / Breast Enhancement

lesbianlarge19_1

Hvernig á að gera: Krjúptu frammi fyrir sitjandi ástkonu þinni og hallaðu þér rólega og nautnalega fram þar til geirvörtur ykkar snertast. Nuddaðu á henni snípinn, annað hvort með fingrunum eða með titrara. Stoppaðu öðru hverju til að kyssa á henni brjóstin og narta stríðnislega í geirvörturnar. Erfiðleikastig: 

< 3

[new_line]

Leiðarvísi Cosmopolitan má lesa í heild HÉR

SHARE