Lucy Hale er ekki hrædd við að skipta um hárgreiðslu

Nóvember 2014

Leikkonan unga sem einna þektust er fyrir leik sinn í þáttunum Pretty little liars er langt frá því að vera íhaldssöm þegar kemur að hárinu sínu, en hún er einkar dugleg að breyta til. Tveir þekktir hárgreiðslumeistarar sem vinna meðal annars með Lauren Conrad og Kardashian systrum teljast til bestu vina Hale svo það er nú kannski ekkert rosalega skrýtið að hún sé dugleg að breyta þegar hún hefur aðgang að svona færu fólki.

Hvað finnst ykkur fara henni best?

SHARE