Lúxus fyrir elskendur – Paradís á jörðu! – Myndir

Ef þig langar að hlaða batteríin og átt nóg af peningum þá er kjörið fyrir þig að fara í Song Saa Private Island sem er í Kambódíu.

Þarna færðu að sjá gullfalleg sólsetur, fara í dekur og gleyma öllu amstri hversdagsleikans. Þeir sem hafa farið þangað segja að tíminn standi kyrr og lúxusinn er í öllu sem þú þarft og þarft ekki að nota. Það er einkasundlaug við hvert hús og þið getið notið þess að vera.

Smellið á myndir til að stækka og fletta.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here