Lýsandi heimagerður maski

Mynd Getty

Þegar talað er um „lýsandi“ maska má ekki misskilja það þannig að húðin verði hvítari, heldur verður húðin bjartari og með meiri útgeislun. H

ér á eftir kemur uppskrift af maska  sem nota má tvisvar í viku í 20 mínútur í senn. Þessi maski er græðandi, rakagefandi og lýsandi. Hann dregur saman húðina og minnkar sýnilegar húðholur, minnkar ásýnd öra eftir bólur og minnkar líkur á að bólur komi upp á yfirborðið.

Hér kemur uppskiftin:

2 tsk sýrður rjómi
2 tsk hunang
1 tsk eplaedik eða sítrónusafi

Berist á hreina húð.

Gangi ykkur vel!

Vilt þú senda fyrirspurn til snyrtifræðings? Sendu þá póst á inga@hun.is

SHARE