Lýst eftir 12 ára pilti – Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jóhanni Berg Jóhannssyni er fór að heiman frá sér í gærmorgun, 6. febrúar. Jóhann er 12 ára, klæddur í brúna úlpu, grænar buxur og rauða skó.

Jóhann er um 170 sm á hæð með rauðbrúnt hár og stuttklipptur. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um ferðir Jóhanns frá því í gærmorgun eru beðnir að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here