Lýst er eftir bíræfnum reiðhjólaþjófum

Óðinn Bjarni varð fyrir því óláni að reiðhjóli hans var stolið úr hjólageymslunni á Loft Hostel í Bankastræti um tvöleytið í nótt. Óðinn starfar á Hostelinu og þetta myndband náðist af mönnunum tveimur þar sem þeir velja sér hjól til að stela eins og ekkert sé sjálfsagðara.

Vinsamlegast hafið samband við Óðinn á Facebook eða í síma 8497732 ef þið hafið einhverja hugmynd um hverjir þessir menn eru eða ef þið sjáið hjólið.

 

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/raklesif/videos/10154116137040550/”]

 

Hjólið er mjög einstakt svo það ætti að vera auðvelt að þekkja það ef þið sjáið það á förnum vegi.

10423896_10154211034800403_534808756457501188_n

SHARE