Macklemore tilkynnir um óléttu konu sinnar á einstakan hátt

Síðustu daga hafa fjölmiðlar mikið fjallað um það að tónlistarmaðurinn Macklemore eigi von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Triciu Davis. Parið hafði ekki staðfest neitt við fjölmiðla en ákváðu síðan að deila þessum fréttum með heiminum á einstakan hátt.

Á laugardaginn deildi Macklemore eða Ben Haggerty eins og hann heitir í raun og veru myndbandi af því þegar konan hans fór í sónar.

Ben og Tricia hafa verið saman í 9 ár en þau trúlofuðu sig í janúar árið 2013 en hafa en eru þó ekki á leiðinni upp altarið allavega á næstunni.

24666BDD00000578-2895145-image-a-74_1420346247729

n-MACKLEMORE-large570

24666BE800000578-2895145-image-a-72_1420346156451

 

Tengdar greinar:

Giftu 33 pör á Grammy verðlaunahátíðinni – Myndband

Stjörnurnar á sínum yngri árum

SAME LOVE – Frábært lag með ótrúlega flottum boðskap

SHARE