Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....
Vatnsdeigsbollur
4 dl vatn
160 g smjörlíki
250 g hveiti
1/4 tsk lyftiduft
5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta.
Setja vatn og smjörlíki í pott...