Madonna rúllar um á gólfinu á ljósmyndasýningu

Madonna (58) vakti mikla athygli á ljósmyndasýningu sem hún fór á í London á dögunum. Það verður seint sagt að Madonna sé dauð úr öllum æðum, þrátt fyrir að vera að nálgast sextugt, en gestir sýningarinnar hjá Mert Alas og Marcus Piggot ráku upp stór augu þegar söngkonan lá þar í gólfinu, rúllandi um með rósavín í hendi.

Sjá einnig: Madonna afklæðist og hvetur til kosninga

Eftir að Madonna hafði velt sér aðeins um, teygt fót sinn upp í loftið og gripið athygli allra gesta, hélt hún áfram að sitja á gólfinu og dundaði sér í síma sínum. Eftir sýninguna fór Madonna síðan út af skemmta sér með vinkonu sinni Kate Moss (42) á Mark’s Mayfair og hittu þær síðan á Naomi Campell.

 

 

39FD574C00000578-3897926-image-a-86_1478099482592

39FD565900000578-0-image-a-70_1478097647150

39FD571800000578-3897926-image-a-95_1478099971298

39FD572800000578-3897926-image-a-84_1478099194610

39FD576400000578-0-image-a-71_1478097663626

SHARE