Maður brjálast í umferðinni og tekur upp byssu

Það eru sumir, sem eru alltaf snarvitlausir í umferðinni. Taka öllu persónulega og halda að allir séu á eftir þeim. Hér er gott dæmi um mann sem er að lesa kolvitlaust í aðstæður.

Sjá einnig: Jason Momoa býr í bíl eftir skilnaðinn

Ökumaðurinn er að keyra á Miami og syngja og svo kemur einhver sem hann heldur að sé að ógna honum. Hann fylgist með og svo þegar bíllinn kemur upp að hlið hans byrjar hann að skjóta.

Sem betur fer slasaðist enginn en báðir aðilar hringdu í neyðarlínuna og stoppuðu úti í kanti.

SHARE