Mæður sem tengdust átakanlegum böndum syngja saman

Önnur móðirin átti dreng sem lést og var skráður líffæragjafi. Það varð til þess að þessar tvær konur kynntust og tengdust órjúfanlegum böndum.

SHARE