Magnaðar myndir frá öðruvísi sjónarhorni

Það getur verið ótrúlega flott að sjá myndir, teknar frá öðru sjónarhorni en maður á að venjast, eða á bakvið tjöldin.

Hér eru nokkrar myndir sem eru teknar frá óvenjulegu sjónarhorni og skemmtilegar að sjá.

Mary Poppins tekin upp


Broddgöltur á leið í röntgen


Fljúgandi risaíkorni á flugi í Indlandi


Hin sporöskjulaga skrifstofa forseta Bandaríkjanna á milli forseta


Manhattan í New York án skýjakljúfanna


Pýramídinn Giza séður ofan frá


Albert Einstein rétt áður en hins sögufræga mynd var tekin


400.000 manns á Woodstock árið 1969


Myndin af Michael Jordan sem varð að vörumerkinu fræga


Mynd tekin innan í selló-i


Bygging Golden gate brúarinnar


C-3PO í pásu


Central Park í miklu kreppunni árið 1933


Lögreglan reynir að hafa hemil á Mike Tyson eftir að hann beit eyrað af Evander Holyfield árið 1996


Sphinx-inn séður að ofan


Hafið þið einhverntímann séð sel frá þessu sjónarhorni?


Svona er svo fjaðrahamur mörgæsar. Ótrúlega flott!

Heimildir: Bored Panda

SHARE