Make up trix – myndband

Ég hef lært ýmislegt af youtube tengt förðun í gegnum tíðina. Ég man þegar ég var yngri þá valdi ég mér oft ákveðið “look” til að gera af youtube og æfði mig á því. Ég var að sjá þetta vídjó frá þessum snillingi, það er ýmislegt hægt að læra af honum enda meistari meistaranna í förðun. Það eru margar konur sem tala um það við mig að þær kunni ekki að setja á sig augnskugga, að þær verði alltaf bara eins og þær séu með glóðurauga, það eru ýmis trix, auðveld trix sem þú getur notað til að laga skygginguna.Hér er hann með flott myndband þar sem hann sýnir auðvelda leið til að setja augnskugga á fallega.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”RCmZ1O0ku5Q”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here