Leikaranir úr sjónvarpsþáttunum vinsælu One Tree Hill komu saman um helgina í Wilmington í Norður-Karólínu en fjögur ár eru síðan allra síðasti þátturinn var sýndur. Flestir muna væntanlega eftir dásamlega krúttinu Jackson Brundage sem lék Jamie, son þeirra Haley og Nathan, á árunum 2008-2012. Jackson, sem nú er orðinn 15 ára, mætti að sjálfsögðu á samkomu helgarinnar og mátti sjá skemmtilegar myndir af honum ásamt meðleikurum sínum á Instagram.
Sjá einnig: Stjörnur sem þú vissir ekki að væru vinir
A mouthful of skillz and Jamie #rtth3
A photo posted by Jackson Brundage (@jacksonb4real) on
Me and sis with the pouty face lol 😁😁😁🙌🏾🙌🏾🙌🏾 #rtth3
A photo posted by Antwon Tanner (@antwontanner2214) on