Margir muna sennilega eftir gamanmyndinni vinsælu Liar Liar sem Jim Carrey lék í ásamt fleirum. Einn af meðleikurum Carrey var Justin Cooper, sem lék hinn sex ára gamla Max sem átti sér þá ósk heitasta að pabbi hans hætti að segja ósatt.

Sjá einnig: Manstu eftir Jamie litla úr One Tree Hill?

Jim Carrey hefur haldið áfram að vera áberandi í kvikmyndabransanum en hvar er litli krúttlegi Justin Cooper?

5156220_orig

Justin Cooper í Liar Liar árið 1997.

Justin-Cooper

Justin í dag. Hann sneri baki við leiklistinni fljótlega eftir Liar Liar og vinnur nú sem framleiðandi.

Liar-Liar-kid-MAIN

SHARE