Marc Jacobs klæðir sig úr, fyrir Diet Coke – Myndband

Marc Jacobs fylgir í fótspor Jean Paul Gaultier og Karl Lagerfeld sem listrænn hönnuður og andlit Diet Coke 2013.

Diet Coke á 30 ára afmæli í Evrópu í ár og Marc hefur hannað þrjár tegundir af dósum, þrjár tegundir af dósum og þrjár auglýsingar í tilefni af því.

Hér fyrir neðan er ein af auglýsingunum en þess má geta að kappinn er að nálgast fimmtugt!

 

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”tBE8pa_PhdE”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here