Systurnar Marín Manda og Melkorka Sjöfn eru söngelskar og syngja hér eitt af vinsælustu lögum landsins um þessar mundir, A Great Big World. Melkorka er mikill söngfugl en við höfum áður birt lag með þessari flottu stelpu. Þetta er í fyrsta skipti sem stelpurnar hafa sungið saman.

 

 

SHARE