Fundarsalur Arion banka í Borgartúni var þéttsetinn á morgunfundi Ímark fyrr í vikunni en fundarefnið var vægi markaðsmála í íslenskum fyrirtækjum. Forstjóri bankans, Höskuldur Ólafsson, var einn fyrirlesara en það voru líka Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri og Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss.

 

Í fyrirlestri Guðrúnar kom fram að hún notar 5-10% af veltu Kjöríss í markaðsmál fyrirtækisins.

 

Myndir frá deginum má sjá hér:

 

 

SHARE