Matthew McConaughey er skinn og bein – Myndir

Matthew McConaughey grennti sig heldur betur fyrir hlutverk sinn í The Dallas Buyer´s Club en við sýndum ykkur sláandi myndir af honum fyrir stuttu síðan.

Þessar nýju myndir sýna hvernig þessi 42 ára gamla stjarna hefur misst yfir 20 kg og talið er að Matthew vonist til þess að fá Óskarinn fyrir þetta hlutverk sitt, en hann leikur mann á áttunda áratugnum sem fær HIV smit eftir að deila sprautunál með öðrum.

Matthew er farinn að láta sig dreyma um fyrstu máltíðina eftir að tökum á myndinni líkur en hann segist ætla að fá sér mikið af kjöti og ostborgara með þremur gerðum af osti á. 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here