Með ör í andliti eftir húðkrabbamein

Melanie Griffith (61) er að jafna sig eftir að hafa farið í aðgerð á nefi vegna húðkrabbameins.

Það sást til Melanie þegar hún var að hitta karlkyns vin sinn í hádegismat á dögunum og sást þá vel hversu stórt örið er á nefi hennar.

 

SHARE