Emma Cahill, sem er 19 ára,  er með stærstu kvenmannsfætur í Evrópu. Hún notar skó númer 45 og þarf að kaupa sér hælaskó sem eru framleiddir fyrir karlmenn. Eina búðin sem hún getur verslað skó í er í Þýskalandi en Emma býr í Englandi. Hún segir að einu skórnir sem hún geti keypt séu skór ætlaðir dragdrottningum og transfólki.

SHARE