Söng- og leikkonan Miley Cyrus kom fram á góðgerðarsamkomunni Hilarity for Charity í Hollywood á laugardag. Miley fór sínar eigin leiðir í fatavali að venju og fannst einhverjum gestum samkomunnar nóg um. En söngkonan knáa klæddist glimmersokkabuxum og nokkuð efnislitlum og þröngum sundbol.
Sjá einnig: Miley toppar sjálfa sig – Geggjaðir búningar
Miley mætti á hátíðina íklædd stóru blómi.