Miley Cyrus og Liam Hemsworth giftu sig í laumi

Það hefur gengið á ýmsu í sambandi Miley Cyrus og Liam Hemsworth en þau hafa hætt og byrjað saman nokkrum sinnum á  þeim árum sem þau hafa verið saman.

 Sjá einnig: Miley Cyrus leyfir aðdáendum sínum að káfa á sér!

Nú virðast turtildúfurnar hinsvegar hafa komið öllum á óvart!


 

SHARE