Sölvi Tryggvason er byrjaður með nýtt hlaðvarp sem fer heldur betur vel af stað. Hann tekur viðtöl við allskonar fólk og fer djúpt í margskonar mál.

Hér er Sölvi að tala við Aron Má Ólafsson, eða Aron Mola, en hann opnar sig um systurmissinn, leiklistarnámið og fleira.

SHARE