Mjólk í ýmsum myndum – sýning á verðlaunamyndum grunnskólanema.

Efnilegustu myndlistamenn landsins!
Sýning á verðlaunamyndum 4. bekkinga var formlega opnuð á fimmtudaginn í síðustu viku í Kringlunni.

Í tilefni af 14. alþjóðlega skólamjólkurdeginum sem haldinn er fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, standa íslenskir kúabændur með aðstoð Mjólkursamsölunnar, fyrir sýningu á verðlaunamyndum 4. bekkinga, síðustu sex ára, þar sem þeir gera viðfangsefninu mjólk skil á frjóan og skemmtilegan hátt. Sýningin verður í Kringlunni og á Glerártorgi Akureyri út 6. október nk.

Meðfylgjandi eru nokkrar vel valdar myndir síðustu ára.

 

 
SHARE