Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á stelpu

Cher Lair er móðir 6 drengja í Norður Karolínu. Hún og eiginmaður hennar, Stephen, eru búin að gefa upp vonina um að eignast nokkurn tímann stúlku en nú er komið að því. Sjöunda barnið hennar verður stúlka og hún er að fara að komast að því. Viðbrögð hennar eru yndisleg!

Sjá einnig: Hún tilkynnir honum að þau séu að fara að eignast barn á einstakan hátt

SHARE