Móðir fékk strippara í afmæli 16 ára sonar síns – Hefur verið ákærð fyrir athæfið!

33 ára gömul kona að nafni Judy Viger hefur verið ákærð fyrir að ráða strippara í 16 ára afmæli sonar síns. Í tilkynningu frá lögreglu segir að strippararnir hafi dansað fyrir í það minnsta 5 unglinga undir 17 ára aldri.

Atvikið átti sér stað í New York og þessi kona ætlaði aldeilis að gleðja son sinn og þetta var það sem hún hafði í huga. Strippararnir komu drengjunum í afmælinu á óvart og dönsuðu einkadans fyrir í það minnsta 5 drengi sem voru frá 13-17 ára gamlir. Mynd sem birt var úr partýinu á netinu sýndi húðflúraða konu snúa rassinum að ungum dreng og strjúka sér upp við hann.

Það er ólíklegt að þessi mamma verði formaður foreldrafélagsins næstu árin..

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here