Baðherbergið sem við ætlum að sýna er frá því um 1970 og hefur lítið verið breytt síðan. Eigandi íbúðarinnar sem baðherbergið er í, heitir Mohammed Hussen, og sýndi hann breytinguna á Instagram síðu sinni. „Það er kaldhæðnislegt að segja frá því en baðherbergið var eina herbergið í húsinu sem var búið að gera eitthvað við seinustu 40 árin,“ sagði Mohammed í samtali við apartmenttherapy.com.

Það var teppi á gólfinu, inni á baði! Ég legg ekki meira á ykkur.

Mohammed sagði að það hefði verið ákveðin áskorun að gera baðherbergi upp, vegna þess hversu lítið það er. Það hafi þó gengið og er hann í skýjunum með útkomuna.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here