Mögnuð frumraun með ballöðu Scorpions – Still loving you – Myndband

Sjónvarpsþátturinn Golos er rússneska útgáfan af hinu bandaríska The Voice.
Önnur sería er í gangi núna og meðal dómara er Dima Bilan sem keppti árin 2006 og 2008 í Eurovision fyrir hönd Rússlands og vann í seinna skiptið með laginu “Believe”.

Meðal keppenda sem komnir eru áfram í Golos er hin 43 ára gamla Nargiz Zakirova. Hér má sjá hana taka lagið í fyrsta skipti fyrir dómarana. Lagið er ballaða Scorpions frá 1984 “Still loving you”.
Mögnuð frumraun!

Zakirova

SHARE