Morð á enda veraldar – Þættir teknir á Íslandi

Þessir þættir eru komnir á Hulu og nú er hægt að streyma þeim þar. Þættirnir fjalla um fólk sem fer í slökun á afskekktum stað á Íslandi í boði einhvers milljarðamærings.

Einn gestanna finnst dáinn og þá fer af stað atburðarás sem er mjög spennandi gestirnir keppast við að finna hver er morðinginn. Á enda veraldar, á Íslandi. Hljómar eins og þetta sé eitthvað sem við Íslendingar hefðum gaman að.

Serían fær 7,4 á IMDB og það þykir nú bara ansi gott.

SHARE