Það getur verið erfitt að halda baðherberginu hreinu. Það gefur eiginlega augaleið þar sem klósettskálin er í þessu rými.

Það er mjög algengt að mygla myndist á baðherbergjum því það er jú mikill raki í þessum rýmum.

Það eina sem þú þarft að gera til að losna við mygluna er eftirfarandi?

 

Fáðu þér bómul í svona lengju eins og er hér fyrir neðan

Bleyttu bómullina í klór og legðu hann svo á svæðið sem er með myglunni og leyfðu því að liggja á yfir nótt.

Morguninn eftir áttu að fjarlægja bómullina og þá áttu að geta skrúbbað mygluna í burtu og það er gott að nota gamlan tannbursta til þess.

SHARE