Rosalegt myndband sem nú er notað sem sönnunargagn gegn lögreglumanninum Michael Hart sem beitti þessa kona fáránlegu og tilefnislausu harðræði. Konan hafði farið eftir öllum fyrirmælum lögreglunnar og var svo beðin um að fara úr klefanum í örskamma stund. Konan sem er um 50 kíló kom aftur inn í klefann en þá ýtti lögreglumaðurinn henni með báðum höndum og með fullu afli þannig að hún hentist með andlitið á stein brún.

Andlit konunar skaðaðist mikið við höggið og þurfti hún til að mynda að fara í aðgerð vegna áverkana.

SHARE