Myndir af dýrum fyrir og eftir að eigendur þeirra hæla þeim

Gæludýraeigendur eru duglegir að birta myndir af dýrum sínum fyrir og eftir að þeir hæla þeim eða segja “góð stelpa/strákur”. Sum dýr sýna meiri viðbrögð en önnur en yfir það heila er þetta hrikalega krúttlegt.

Smellið á fyrstu myndina til að stækka og fletta myndunum

SHARE