Myndir sem ALLAR mæður tengja við

Mamma! Eitt fallegasta orð sem til er í heiminum. Það getur samt stundum gert mann alveg geðveikan þegar það er sagt 100 sinnum á nokkrum mínútum. En samt… svo fallegt.

Sjá einnig: Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Ég rakst á þessar myndir á SunnySkyz og varð bara að deila þeim með ykkur. Ef þú ert mamma, eða bara foreldri, þá muntu tengja við þetta.

SHARE