Það er yndislegt að eiga börn en það er auðvitað krefjandi líka. Fyrir ykkur sem eigið ekki börn ættuð þið að fletta í gegnum þessar myndir frá Bored Panda, áður en þið takið ákvörðun um að fjölga mannkyninu.
Fengum okkur svona hurð á baðherbergið … það var áður en við eignuðumst börn
Elsku börnin…
Þessi taldi hversu oft barnið hans, 3ja ára, spurði „af hverju?“
„Mamma honum er alltof heitt og hann þarf loftkælingu“
Ekki láta barnið þitt vera eitt með tölvunni þinni
Já það er góð hugmynd að koma með smábarn í brúðkaup
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.
Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.
Hálfmánar með sultu
800 gr Kornax hveiti
400 gr smjör við...