Nær óþekkjanleg Kim Kardashian

Það hafa eflaust fæstir séð hina íðilfögru Kim Kardashian án síðu lokkanna en það gerðist þó á dögunum. Kim sat fyrir, fyrir forsíðu CR Fashion Book og er nær óþekkjanleg á myndunum.

SHARE