Ný nærbuxnaauglýsing frá American Eagle hefur vakið mikla athygli. Hún er ætluð til að auka jákvæða líkamsímynd karla á sama hátt og er verið að gera í heimi kvenna núna. Það sem fólk er að velta fyrir sér núna er hvort þetta sé grín eða ekki.

Sjá einnig: Íslenskur hönnuður hannar nærföt fyrir allar konur

 

Við erum nokkuð vissar um að auglýsingin hljóti að vera grín og er hún hin mesta skemmtun.

 

SHARE