Nágrannar hringdu á lögregluna því þeir heyrðu einhvern kalla á hjálp

Í þessu myndbandi má sjá mann vera að gera eitthvað við bremsurnar í bílnum sínum. Myndavélin sem tekur þetta upp er sú sem snýr að bílastæðinu hans og er væntanlega öryggismyndavél. Í bakgrunni má heyra einhvern kalla á hjálp.

Lögreglan mætir á svæðið því nágrannarnir hringdu í þá. Maðurinn fer og sækir þann sem ber ábyrgð á látunum.


Sjá einnig:

SHARE