Náttúran er einstök – Myndband

Meðfylgjandi myndband er tekið nálægt Mille Lacs vatni í Minnesota og sýnir náttúruna að verki.
Ís af hafi eða stóru vatni berst upp á land að vori til og hreinlega ryðst áfram. Þetta gerist af völdum hafsstrauma, sterkra vinda eða hitabreytinga. Venjulega eru ísskriðurnar ekki svona róttækar.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”0EyfEDKWscg”]

SHARE