Nick lést úr krabbameini en skilaboðin sem hann skildi eftir handa dóttur sinni fá þig til að tárast – Myndband

Nick Magnotti greindist fyrst með krabbamein í lok ársins 2011, þá aðeins 24 ára gamall. Hann lést 7. janúar sl. eftir rúmlega 2 ára hetjulega baráttu. Í meðfylgjandi myndbandi talar Nick til  7 mánaða gamallar dóttur sinnar, Austin og orðið sem að hann notar yfir líf sitt er þakklæti.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”aZhBw-jX9gs”]

Frekari upplýsingar um Nick má finna hér

SHARE