Nicole Richie: hjónabandið í molum og húsið sett á sölu

Nicole Richie og Joel Madden hafa sett húsið sitt í Bel Air á sölu.

Hjónaband þeirra hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið en fjölmiðlar vilja meina að það standi á brauðfótum þessa dagana.

Húsið er sett á tæplega 473 milljónir íslenskra króna en eignin er 585 fermetrar. Nicole sem er fatahönnuður og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Joel Madden, eiga saman tvö börn þau Harlow og Sparrow.

Sjá einnig: Nicole Richie klæddist jakka af 6 ára dóttur sinni

Sjá einnig: 10 stjörnur sem skarta miður fögrum húðflúrum

SHARE