Ný auglýsing Dove leggur til að við endurskilgreinum fegurð – Myndband

Í nýrri auglýsingu frá Dove  snyrtivörufyrirtækinu eru unglingsstúlkur og mæður þeirra fengnar til að taka sjálfsmynd af sér, eins og þær líta út dagsdaglega. Óunnar myndirnar voru svo hengdar upp fyrir gesti til að skoða og skrifa athugasemdir við. Skilaboð við myndirnar komu þeim ánægjulega á óvart. Er ekki kominn tími á að við endurskilgreinum okkur?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”_3agBWqGfRo”]

SHARE