Nýfæddir tvíburar í baði – yndislegt að horfa á.

tviburabadfor

Sonia Rochel ljósmóðir í París hefur þróað sérstaka aðferð við að baða ungabörn upp að tveggja mánaða aldri.
Baðið er 10-15 mínútna langt.

Í myndbandinu sjáum við brot af baði nýfæddra tvíbura.

Sonia er á facebook hér 

 

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”qY-d46-gPMI#t=71″]

SHARE