Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju lífi, lífi sem gæti haldið henni innan fjölskyldunnar.

Þannig að ég klippti, sneið, saumaði, lét dótturina máta, klippti meira, sneið meira, saumaði meira og á endanum þá var dóttirin komin með flottan kjól og pabbinn einni skyrtu fátækari.

SHARE