Of „sexy“ fyrir pabba hennar – Myndband

Nýja myndband Cheryl Cole er of „sexy“ fyrir pabba hennar, Garry,  til að horfa á. Hann neitaði að horfa á nema hluta af því en Cheryl Cole tók það ekki nærri sér heldur hótaði hún honum að taka skjáskot úr myndbandinu og setja á vegginn hans á Facebook.

Hér er myndbandið sem um ræðir.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here